Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins

Í gær fèkk Ljónshjarta Samfèlagsverðlaun Frèttablaðsins í flokknum frá kynslóð til kynslóðar. Þetta er mikil viðurkenning fyrir okkur og hvatning. Við erum afar þakklát og stolt af starfinu okkar.