Ljónshjarta börn útbúa skilti

Ljónshjartabörn tóku þátt í undirbúningi fyrir Reykjavíkurmaraþonið. Þau hittust og útbjuggu skilti með hvatningarorðum til að hafa á klappstöð Ljónshjarta við Ægissíðu. Verslunin Litir og föndur á Skólavörðustíg gáfu efnivið í skiltin og  Dominos bauð börnunum upp á ljúffenga pizzaveislu. Við þökkum þeim kærlega fyrir.

ljónshjarta börn