Að hefja nýtt samband eftir makamissi

Þann 11. nóvember nk. fær Ljónshjarta Huldu Guðmundsdóttur til að flytja erindi og spjalla við okkur í sal Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8.
Viðburðurinn hefst kl. 20 og yfirskriftin er: ,,Að hefja nýtt samband eftir makamissi.“
Hulda hefur sjálf gengið í gegnum þessa reynslu og hefur í mörg undanfarin ár séð um að stýra samveru sorgarhópa á vegum Nýrrar dögunar, en hún er nú formaður þeirra samtaka.