
Hvetjum alla félagsmenn til að mæta
Tími: 20:00
Staðsetning: Langholtsvegur 43
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
- Kosning fundarstjóra og fundarritara.
- Skýrsla stjórnar um starfsemi liðins starfsárs.
- Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar.
- Tillaga stjórnar um starfsemi næsta árs.
- Lagabreytingar.
- Kosning stjórnar.
- Kosning varamanna.
- Kosning endurskoðenda.
- Félagsgjöld.
- Önnur mál.
Atkvæðisrétt á aðalfundi hafa skuldlausir félagsmenn.
Óskað er eftir framboði í stjórn Ljónshjarta til tveggja ára. Framboð skulu berast á netfangið ljonshjarta@ljonsharta.is fyrir 21. Maí.
Að loknum aðalfundi verður Anna Ingólfsdóttir annar höfundur bókarinnar Makalaust líf með erindi um sumarfrí, hátíðisdaga og mikilvæga áfanga í lífinu.
Þá verður einnig greint frá samvinnu- og þróunarverkefninu „Sorgarmiðstöð“ sem Ljónshjarta er aðili að.
Við hvetjum alla félagsmenn til að mæta á aðalfund félagsins.
Kveðja stjórnin