Álftanesskóli styrkti Ljónshjarta

Álftanesskóli

Nemendur í 4. bekk Álftanesskóla styrktu Ljónshjarta með 25.000 kr. sem safnað var með tombólu sem þau stóðu að í skólanum. Við kunnum þeim ljónshjartanlegar þakkir fyrir framtakið og stuðninginn. Fénu verður varið til starfs okkar með börnum sem  misst hafa foreldri.