Allir geta dansað!

Allir geta dansað þættirnir sem hafa verið á dagskrá Stöðvar 2 síðustu vikur eru frábær fjölskylduskemmtun.
Við hjá Ljónshjarta vorum svo heppin að fá ágóða af símakostningu þáttarins sem fór fram 24. janúar.

Kærar þakkir til keppenda, kjósenda og Stöð 2