Creditinfo og starfsmenn söfnuðu fyrir Ljónshjarta

 

Karen og Sara fóru miðvikudaginn 16. desember og tóku við styrk frá Creditinfo.
Í kjölfarið birti Fréttablaðið viðtal við Karen þann 22. desember.

Til stendur að nota styrkinn til að efla faglega ráðgjöf til þeirra sem missa maka skyndilega.

Við þökkum kærlega fyrir hönd Ljónshjarta.