Einblöðungurinn okkar er kominn í hús

Fyrirtækið Rúnir hefur stutt vel við samtökin okkar frá upphafi og hefur nú prentað glæsilegan einblöðung fyrir Ljónshjarta. Einblöðungurinn mun dreifast um land allt og vonumst við eftir að ná til sem flestra í þessari erfiðu stöðu og aðstandenda þeirra.