Eldað með Ebbu

Þann 27. febrúar var Ebba Guðný með matreiðslunámskeið fyrir börn og unglinga Ljónshjarta. Eldaðir voru ýmsir gómsætir réttir sem hópurinn fékk svo að gæða sér á í lokin. Námskeiðið heppnaðist afar vel og höfðu allir gaman af.