
Eldum saman
Ljónshjartabörn hittust á sunnudaginn og elduðu saman.
Berglind Guðmundsdóttir vinsæli matarbloggarinn á grgs.is (Gulur Rauður Grænn & Salt) kom með vini sína sem elduðu hamborgara og bökuðu möffins og skreyttu saman.
Krökkunum (jú og foreldrum) fannst þetta skemmtilegt og allir fóru saddir heim.
Takk fyrir okkur