Guðrún Oddsdóttir talar um börn og missi

Guðrún Oddsdóttir sálfræðingur talaði um börn og missi í Fréttablaðinu.  „Verst að fá ekki að taka þátt í sorginni“. Guðrún segir að almennt eigi að bjóða öllum börnum að fara í útfarir og kveðja þegar einhver nákominn deyr. Það geti verið erfitt fyrir þau að upplifa það seinna að þau hafi verið útilokuð frá ferlinu og séu þá lengur að vinna úr sorginni.

Hægt er að skoða vefútgáfu hér.