Ljónshjarta tekur þátt í Reykjavíkurmaraþoninu 2014

Ljónshjarta tók þátt í Reykjavíkurmaraþoninu í fyrstaskipti 23. ágúst 2014. Alls hlupu 121 einstaklingur í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar samtökunum. Fólk hljóp ýmist 3 km. 10 km. eða 21 km og hlupu allir í sérmerktum bolum með nafni og merki Ljónshjarta.  Hópnum gekk vel að safna fyrir samtökin og erum við þeim afar þakklát.