Jólabingó Ljónshjarta

Sunnudaginn 3. desember áttu Ljónshjartabörn og foreldrar notalega stund saman en þá var jólabingó samtakanna. Mætingin var einstaklega góð og koma fleiri með hverju ári.
Við viljum þakka öllum þeim sem mættu fyrir komuna. Einnig viljum við í stjórn Ljónshjarta þakka öllum þeim sem styrktu okkur um vinninga.