Landsliðið og Ljónshjartabörn

Íslenska karla landsliðið í knattspyrnu bauð Ljónshjartabörnum í heimsókn. Þetta framtak landsliðsins vakti mikla lukku. Við fengum að fylgjast með æfingu, sparka í bolta með strákunum, taka myndir og að sjálfsögðu fá eiginhandaráritanir.
Við erum þeim afar þakklát fyrir þessa dýrmætu stund.

Áfram Ísland!