Ljónshjarta hlauparar

Ljónshjarta tók aftur þátt í Reykjavíkurmaraþoninu þann 22. ágúst 2015. Alls hlupu 70 einstaklingar til styrktar samtökunum.
Ljónsungarnir okkar hlupu í Latabæjarhlaupinu. Flestir voru í sérmerktum bolum með nafni og merki Ljónshjarta.
Hópnum gekk vel að safna en lokatala var 1.563.910 kr. Við erum við þeim afar þakklát.

 

Hlaupahópur5 Hlaupahópur4 hlaupahópur3 hlaupahópur2 Hlaupahópur1Vésteinn Ljónshjarta hlaupari1 Ljónshjarta hlaupari hlaupaklapp