Ljónshjartabörn í jólakortagerð

Í nóvember kom Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir myndlistarkona og kennari og aðstoðaði Ljónshjarta börn við að útbúa jólakort. Þau voru svo prentuð og seld til styrktar Ljónshjarta fyrir jólin.

Börnin  borðuðu piparkökur og áttu notalega stund saman.

jólakortagerð 2        10733913_10204906252553892_1202131707818663868_o

 

10497213_10204906254153932_3405166148622906507_o         10542806_10204906252513891_4147498938977542921_o