LUV styrkir Ljónshjarta

Ína Sigurðardóttir, formaður Ljónshjarta hitti Söru Óskarsdóttur og tók við styrk úr LUV sjóðnum, minningarsjóð Hermanns Fannars Valgarðssonar. LUV sjóðurinn veitti Ljónshjarta hluta af ágóða LUV dagsins sem haldinn er árlega á afmælisdegi Hermanns.
Ljónshjarta þakkar kærlega fyrir stuðninginn.