Mennskt fótboltaspil við hótel Sögu

Mikil stemmning var við hótel Sögu þegar Radisson BLU hótelin í Reykjavík settu upp mót í mennsku fótboltaspili til styrktar góðu málefni. Að þessu sinni varð Ljónshjarta fyrir valinu og þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginn.

Hægt er að lesa meira um atburðinn hér.