Ný stjórn

Aðalfundur Ljónshjarta var haldinn 28. maí í Ljósinu.

Ný stjórn Ljónshjarta var kjörin.

Í stjórn félagsins eru Aðalbjörg Sigurþórsdóttir, Hanna Borg Jónsdóttir, Karólína Helga Símonardóttir, Silja Úlfarsdóttir og Vésteinn Ingibergsson. Varaformenn Iðunn Dögg Gylfadóttir, Ína Lóa Sigurðardóttir og Karen Björk Guðjónsdóttir.

Silja Úlfarsdóttir er nýr formaður samtakanna.
Viljum við þakka fráfarandi stjórnarmönnum kærlega fyrir vel unnin störf.

Ljónshjarta