
Sara Lind í viðtali við blaðamann Pressunnar
„Það skiptir svo ótrúlega miklu máli að vita að maður er ekki einn í þessu öllu saman. Að vita að það eru aðrir að ganga í gegnum það sama og þú“. Sara Lind fjallar um missinn, Ljónshjarta og Reykjavíkurmaraþonið. Hún hefur stofnað hlaupahópinn Ljónshjörtu fyrir maraþonið og hefur hópurinn nú þegar safnað 137.000 krónum.