Selma Lind í viðtali

Þessi unga og kraftmikla stúlka hljóp 10 km í þriðja sinn árið 2014 og hljóp hún fyrir samtökin Ljónshjarta. Selma Lind missti pabba sinn árið 2012 og langar að hitta aðra krakka í sömu stöðu.

Hægt er að hlusta á viðtal við hana hér.