Takk fyrir okkur!

Kæru hlauparar,
Takk fyrir að leggja ykkar af mörkum til stuðnings Ljónshjarta í Reykjavíkurmaraþoninu 2019.

Við erum ykkur ákaflega þakklát.

Okkur innilegustu kveðjur,
Stjórn Ljónshjarta.