Uppboð Góða Hirðisins

Uppboð Góða Hirðisins fór fram þann 8. desember.
Það  gekk stórkostlega vel og safnaðist 706.100 kr. til styrktar Ljónshjarta!

Við þökkum kærlega fyrir okkur.